Mannlíf
Ellefu bækur í jólagjöf og vörubíll úr plasti
13.10.2024 kl. 06:00
![](/static/news/lg/1728779723_eyrarpukinn-tilvisun-2.jpg)
Ein jólin fékk ég ellefu bækur í jólagjöf og var metið. Þau jól gaf Nonni mér vörubíl úr plasti og gröfu úr sama efni og var ég framkvæmdalegur við kyndingargrindina í holinu.
Jóhann Árelíuz heldur áfram að segja frá lífinu á Eyrinni á árum áður.
Plastið ruddi sér rúms í leikfangagerð og voru bíllinn og grafan sunnan úr Reykjalundi þar sem Kalli frændi bjó og vann.
Pistill dagsins: Ellefu bækur í jólagjöf