Mannlíf
Ekkert jafnaðist á við smjörsteiktar kótilettur
04.11.2024 kl. 11:35
Það var haft á orði í föðurfjölskyldunni af Ströndum norður að ágirni manna í kótilettur erfðist í beinan karllegg.
Þannig hefst 52. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Enginn veislukostur jafnaðist nokkru sinni á við smjörsteiktar lambarifjur í vel ristuðum raspi, en harmonían sú arna væri á að giska fullkomin með Bíldudalsgrænum baunum og kartöflum, að ekki væri talað um hjemmelövuðu sultutaui á barmi disksins, dísætu og dillandi á tungu.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis