Mannlíf
Blessuð sé minning Hlífar – og lampans góða
19.03.2024 kl. 06:00
Myndina skemmtilegu af leiksvæðinu við Pálmholt tók Gísli Ólafsson og er hún varðveitt á Minjasafninu á Akureyri.
Kvenfélagið Hlíf á Akureyri hefur verið lagt niður, eins og Akureyri.net greindi frá í gær. Félagið var stofnað 1907 og hafð því verið starfandi í 117 ár.
Svavar Alfreð Jónsson, sjúkrahúsprestur og pistlahöfundur Akureyri.net, minnist félagsins í dag.
„Amma Emelía var Hlífarkona. Eitt sinn hitti hún félagssystur sína á förnum vegi sem hafði með málefni Pálmholts að gera. Amma notaði tækifærið og bað hana um pláss fyrir Svavar sinn á Pálmholti. Það kom flatt upp á blessaða félagssysturina því hún mundi ekki eftir öðrum Svavari en afa mínum og nafna ... “
Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs