Fara í efni
Mannlíf

Blautur draumur um sólbjarta sumarnótt

„Sólbjarta sumarnótt í nýliðinni viku dreymdi mig að ég hefði verið fenginn til að hreinsa botn Svarfaðardalsár.“

Þannig hefst nýr pistill Svavar Alfreðs Jónssonar sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Ég öslaði niður hana í vöðlum, vopnaður hrífu og þeytti allskonar rusli upp á árbakkana, spúnum, girnisflækjum, plastbrúsum og netadruslum, svo nokkuð sé nefnt.“

Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs