Fara í efni
Mannlíf

Bara rek'ann í fyrsta gírinn og áfram

Ég náði ekki upp fyrir stýrið þegar ég tók fólksvagn Þormóðs traustataki. Nældi ég í lyklana úr jakkavasa bróður og tíkall um leið því Nonni hafði litlar gætur á eftir böll.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Ók ég fyrir hornið á Eyrarvegi og horfði út Ægisgötu. Á því horni var pollur í rigningum og gaman að beita þeim bláa útí stöðuvatnið.

Það var sumarið sextíuogtvö og Roy Orbison í útvarpinu.

Pistill dagsins: Bílnum stolið

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net