Mannlíf
Balsaviður, Kon-Tiki, og Thor Heyerdahl
17.04.2024 kl. 10:00
Sigurður Arnarson fjallar að þessu sinni í pistlinum Tré vikunnar um norska þjóðfræðinginn Thor Heyerdahl (1914 – 2002) og trjátegundina sem flekinn Kon-Tiki var smíðaður úr fyrir sögulegan leiðangur árið 1947.
Heyerdahl sigldi þá og lét sig reka ásamt fimm félögum og páfagauk um óravíddir Kyrrahafsins, 6.900 km leið frá vesturströnd Suður-Ameríku til kóraleyjarinnar Túamótú sem er hluti af Pólýnesíu.
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.