Fara í efni
Mannlíf

Arnór Bliki skrifar um Strandgötu 17

Strandgata 17 hefur verið í fréttum annað veifið síðustu misseri vegna fyrirhugaðra breytinga. Akureyrarbær seldi húsið á dögunum og nýr eigandi sagðist í viðtali við Akureyri.net ætla að gera ljótasta hús bæjarins að því fallegasta!

Arnór Bliki Hallmundsson fjallar í dag um Strandgötu 17 í fróðlegum og skemmtilegum pistli um Hús dagsins. Pétur Tærgesen reisti húsið  en skömmu síðar, 1886 eða 1887 fluttist hann til Vesturheims og settist að í Íslendingabyggðum í Kanada. Hann var í tvígang borgarstjóri í Gimli.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.