Fara í efni
Mannlíf

Allir þekkja Hakaskoja – sem er þó alls ekki til!

Helgi Þórsson fjallar meðal annars um lerki í Vaðlaskógi í nýjasta Tré vikunnar pistli á veg Skógræktarfélags Eyfirðinga. Lerkið þar er kennt við Hakaskoja, staðarheiti sem allir eldri skógræktarmenn þekkja vegna lerkisins sem þaðan er komið. Gallinn er sá að örnefnið Hakaskoja þekkist hvergi í heiminum! Helgi útskýrir misskilninginn í skemmtilegum pistli.

Smellið hér til að lesa pistil Helga