Fara í efni
Mannlíf

Afbrigði stafafuru og þróunarkenningin

Ein af þeim trjátegundum sem hvað mest er ræktuð á Íslandi er stafafura eða Pinus contorta Dougl. eins og hún heitir á latínu.

Sigurður Arnarson fjallar um stafafuru í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar – þeim 56. sem Akureyri.net birtir.

Í heiminum eru til ein þrjú (sumir segja fjögur) afbrigði eða undirtegundir af þessari tegund. Tvö af þeim eru ræktuð á Íslandi. Annars vegar er það strandafbrigði og hins vegar innlandsafbrigði,“ skrifar Sigurður. „Af hvoru afbrigði um sig eru síðan til fjölmörg kvæmi. Á Íslandi er stærstur hluti stafafurunnar kominn frá einum og sama staðnum. Hann heitir Skagway og er í Alaska. Þar skarast útbreiðslusvæði tveggja afbrigða. Þó eru furur þaðan frekar taldar til strandafbrigðis en innlandsafbrigðis.

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar