Mannlíf
Af útréttingum manns á sjötugsaldri
16.01.2023 kl. 21:00
„Ýmislegt gerist þegar árin færast yfir og maður fikrar sig varfærnislega inn á sjötugsaldurinn. Á þeim tíma hætta sælkerar eins og ég til dæmis gjarnan að vaxa í starfi – nema miðað sé við mittismálið.“
Þannig hefst skemmtilegur pistill séra Svavars Alfreðs Jónssonar fyrir Akureyri.net, sá fyrsti á þessu ári.
„Svo fer minnið að svíkja fólk á mínu reki og fyrir kemur að það stingur þau í bakið sem ekki ugga að sér. Þegar ég þurfti að skreppa í búðir í byrjun nýs árs ákvað ég að athuga stöðuna á minnisgáfu minni með því að skrifa ekki niður innkaupalistann heldur reyna að muna hann.“
Smellið hér til að lesa pistils Svavars Alfreðs.