Fara í efni
Mannlíf

Af hverju var hann ekki lokaður inni?

„Það er hræðilegt þegar geðsjúkir fremja alvarleg afbrot. Fyrstu viðbrögð eru oft að spyrja: Af hverju var hann ekki lokaður inni?“

Þannig hefst pistill Ólafs Ævarssonar geðlæknir sem birtist á Akureyri.net í dag. Hann heldur áfram:

„Þó mikilvægt sé að tryggja að nægilega góð úrræði séu til staðar fyrir þá sem eru hættulegir, þá er til önnur og ekki minna mikilvæg nálgun,“ segir Ólafur og fer nánar út í það.

Pistill Ólafs Þórs – Afbrot og geðheilsa