Mannlíf
Ættkvísl þyrna þrífst ljómandi vel á Íslandi
28.08.2024 kl. 10:30
Sigurður Arnarson fjallar um tegundir af þyrniættkvíslinni – Crataegus – í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. „Þær eru fjölmargar í heiminum og margar þeirra hafa verið reyndar á Íslandi. Þær eru ekki mikið ræktaðar hér á landi en á því kann að verða breyting því þær þrífast ljómandi vel á Ísland,“ segir hann
Pistill Sigurðar: Þyrniættkvíslin