Fara í efni
Mannlíf

Aðalsteinn Öfgar: Er málið okkar komið í fokk?

„Nei, nú fallast mér gjörsamlega hendur.“ 

Aðalsteinn Öfgar hefur orðið í áttunda pistli Stefáns Þórs Sæmundssonar þar sem þeir velta vöngum um eitt og annað í samfélaginu. Nú er það tungumálið.

„Ég las í vefmiðli að „mörg Palestínumenn“ væru á vergangi og svo heyrði ég í útvarpinu að svo og svo margir hefðu verið „drepin“ en svo og svo margir „særðir“. Svo eru „sumir“ nefndir í einni setningu, „fá“ koma fyrir í annarri og útkoman er þvílíkt bull að þetta er ekki nokkrum manni bjóðandi, allra síst þeim sem eru að reyna að læra íslensku. Þessi nýsjálenska er komin út í öfgar ...“

Smellið hér til að lesa pistil Stefáns Þórs