Mannlíf
Að stinga sér til sunds af gluggasyllum og ofnum
15.12.2024 kl. 06:00
Innilaugin var vin í vetrarríki og fátt vissum við betra en sund á dimmum dögum og hélt oft strolla Eyrarpúka uppí þá grænu laug og blönduðust Raggalið og Simma rétt eins og KA og Þór í ÍBA.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Varðaraugu Magnúsar og Ólafs gamla vökul en þegar þeirra gætti ekki stungum við okkur af gluggasyllum og ofnum og kipptum skýlum hver af öðrum ...
Pistill dagsins: Innilaugin