Fara í efni
Mannlíf

Að gera sér glaðan dag – einu sinni á sumri

Guðrún amma og Sigfús afi höfðu aldrei efni á því að eignast bifreið. Og það stóð raunar tæpt að þau ættu fyrir litlu risíbúðinni í Gilsbakkavegi, svo kröpp voru nú kjörin upp úr miðri síðustu öld hjá alþýðu manna. 

Þannig hefst 39. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

En það þurfti þó að gera sér glaðan dag. Að minnsta kosti einu sinni á sumri. Og minna gat það nú eiginlega ekki verið ef maður ætlaði að flokka sig á meðal betur heppnaðri sálna í samfélaginu. Altso einn túr. Eitthvert burt úr bænum.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis