Fara í efni
Mannlíf

30 armbeygjur fyrir hverja tapaða skák

Jón Óðinn Waage segist svo mikill keppnismaður að taki hann þátt í einhverjum leik geri hann það til þess að vinna. Aldur mótherjanna skipti engu máli. „Synir mínir þekkja það vel, gamli er miskunnarlaus þegar kemur að keppni,“ segir Jón Óðinn í pistli dagsins. Hann rifjar upp kvöld þegar hann settist að tafli við 11 ára nýfengna fósturdóttur.

„Ég vann fyrstu skákina auðveldlega og var ekkert að fela sigurgleði mína,“ segir Jón Óðinn. Svo fór að halla undan fæti ...

Pistill Jóns Óðins