Fara í efni
Íþróttir

MYNDIR: Skrúðganga Andrésarleikanna

Andrésar andar leikarnir voru settir í 49. skipti í Íþróttahöllinni í gær. Þáttökumet er á leikunum í ár, þar sem rúmlega 930 keppendur úr 18 liðum eru skráðir til leiks. Fyrir setningarhátíðina sameinast öll í árlegri skrúðgöngu Andrésarleikanna, þar sem liðin mæta í sínum keppnislitum, með fána og hvatningaróp að vopni. Í gær birtum við nokkrar myndir frá skrúðgöngunni, en hér koma fleiri:

Í GÆR – PEPPAÐIR SKÍÐAKRAKKAR Í ANDRÉSARSKRÚÐGÖNGU