Íþróttir
Gæðingamót Léttis og Funa var um helgina
21.06.2022 kl. 10:53
Opið gæðingamót hestamannafélaganna Léttis á Akureyri og Funa í Eyjafjarðarsveit fór fram um helgina og var jafnframt seinni umferð úrtöku fyrir Landsmót hestamanna hjá nokkrum félögum; Létti, Funa, Hring á Dalvík, Þjálfa í Þingeyjarsýslu, Grana á Húsavík, Glæsi á Siglufirði og Þráni á Svalbarðsströnd.
Að neðan má sjá niðurstöðu í A-úrslitum
Barnaflokkur
- Arnór Darri Kristinsson og Björk frá Árhóli eink. 8.70
- Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum eink. 8.60
- Ylva Sól Agnarsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum eink. 8.35
- Jósef Orri Axelsson og Aspar frá Ytri- Bægisá I eink. 8.30
- Viktor Arnbro Þórhallsson og Gitnir frá Ysta-Gerði eink. 8.21
- Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Frægur frá Hólakoti eink. 8.04
- Efsti knapi Léttis í barnaflokki er Guðrún Elín og Rökkvi frá Miðhúsum.
- Efsti knapi Funa í barnaflokk er Viktor Arnbro og Glitnir frá Ysta-Gerði
Unglingaflokkur
- Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II eink.. 8.54
- Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Laufi frá Bjarnastöðum eink 8.34
- Aldís Arna Óttarsdóttir og Þokki frá Úlfsstöðum eink. 8.305
- Sandra Björk Hreinsdóttir og Léttir frá Húsanesi eink. 8.265
- Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Roði frá Ytri-Brennihóli eink. 8.25
- Áslaug Lóa Stefánsdóttir og Sæla frá Akureyri eink. 8.005
- Þórný Sara Arnardóttir og Nikulás frá Háleggsstöðum eink. 7.665
- Efsti knapi Léttis í unglingaflokk er Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II
B flokkur ungmenna
- Sofia Anna Margareta Baeck og Kolfinna frá Björgum eink. 8.444
- Ingunn Birna Árnadóttir og Gutti frá Lækjarbakka eink. 8.236
- Lilja Björg Ómarsdóttir og Mirra frá Hesjuvöllum eink. 8.064
- Eyþór Þorsteinn Þorvarsson og Auður frá Ytri- Bægisá I eink. 8.044
- Anna Duus og Glóð frá Ytri-Skjaldarvík eink 7.996
- Efsti knapi Léttis í ungmennaflokki er Sofia Anna Margareta Bacek og Kolfinna frá Björgum
B- flokkur
- Assa frá Miðhúsum og Egill Már Vignisson eink. 8.691
- Þytur frá Narfastöðum og Fanndís Viðarsdóttir eink. 8.609
- Lotta frá Björgum og Viðar Bragason eink. 8.534
- Blædís frá Króksstöðum og Guðmundur Karl Tryggvason eink. 8.514
- Helga Árnadóttir og Bjarmi frá Akureyri eink. 8.483
- Smellur frá Garðsá og Stefán Birgir Stefánsson eink. 8.403
- Snilld frá Efri- Fitjum og Tryggvi Björnsson eink. 8.077
- Kólga frá Akureyri og Valgerður Sigurbergsdóttir eink. 7.994
- Efsti hestur Léttis er Assa frá Miðhúsum og Egill Már Vignisson.
- Efsti hestur Funa er Smellur frá Garðsá og Stefán Birgir Stefánsson
- Efsta hryssa í eigu Léttismanns í forkeppni er Hreyfing frá Akureyri með 8.612 í einkunn.
A- flokkur
- Segull frá Akureyri og Atli Sigfússon eink. 8.484
- Seðill frá Brakanda og Valgerður Sigurbergsdóttir eink. 8.427
- Stillir frá Litlu-Brekku og Vignir Sigurðsson eink. 8.356
- Sólbjartur frá Akureyri og Guðmundur Karl Tryggvason eink. 8.298
- Hlökk frá Litla-Garði og Stefán Birgir Stefánsson eink. 8.296
- Embla frá Grenivík og Klara Ólafsdóttir eink. 8.164
- Sif frá Garðshorni á Þelamörk og Birna Tryggvadóttir eink. 8.069
- Efsti hestur Léttis er Segull frá Akureyri og Atli Sigfússon.
- Efsti hestur Funa er Hlökk frá Lilta-Garði og Stefán Birgir Stefánsson
Tölti T1
- Viðar Bragason og Þytur frá Narfastöðum eink. 7.44
- Guðmundur Karl Tryggvason og Assa frá Miðhúsum eink. 6.94
- Egill Már Vignisson og Bjarmi frá Akureyri eink. 6.78
- Atli Sigfússon og Segull frá Akureyri eink. 6.44
- Steingrímur Magnússon og Steini frá Skjólgarði eink. 6.00
- Valgerður Sigurbergsdóttir og Kólga frá Akureyri eink. 5.94
Flugskeið 100m
- Klara Ólafsdóttir og Fjöður frá Miðhúsum 8.32 sek
- Hreinn Haukur Pálsson og Tvistur frá Garðshorni 8.42 sek
- Stefán Birgir Stefánsson og Sigurdís frá Árgerði 8.71 sek
Keppendur í barnaflokki
Unglingaflokkur
B flokkur ungmenna
B flokkur
A flokkur
Tölt T1
Sigurvegarar í A flokki, Segull frá Akureyri og Atli Sigfússon.