Fara í efni
Fréttir

Um ólíka upplifun – á mögnuðum mánudegi

Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi hjá Mögnum, skrifar um hve fólk sér sömu aðstæður ólíkum augum, í níunda pistli sínum fyrir Akureyri.net í flokknum Magnaðir mánudagar; „hve upplifun okkar er ólík og hvernig við leggjum mismunandi skilning í það sem við okkur er sagt,“ skrifar hún meðal annars.

Hún tekur skemmtilegt dæmi: „ ... eins og heima hjá mér þegar við sammælumst um að hafa heimilið snyrtilegt. Hvernig lítur það út fyrir mig og hvernig lítur það út fyrir eiginmanninn eða fyrir 18 ára unglinginn? Hvað haldið þið, hversu líklegt eða ólíklegt er að þeir sjái það sömu augum og ég og hafi sömu mynd í huganum um hvað „snyrtilegt“ þýðir?“

Smellið hér til að lesa nýjasta pistil Sigríðar