Fara í efni
Fréttir

Þessi sóttu um starf forstjóra Norðurorku

Alls sóttu 25 sóttu um starf forstjóra Norðurorku, sem auglýst var fyrir skemmstu, en 10 drógu síðan umsóknina til baka. Eyþór Björnsson framkvæmdastjóri SSNE, sem eru sameinuð landshlutasamtök Eyþings, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, var ráðinn skömmu fyrir páska.

Þessir sóttu um, auk Eyþórs:

Andri Teitsson, framkvæmdastjóri

Arnaldur Birgir Magnússon, þjónustustjóri

Axel Björgvin Höskuldsson, forstöðumaður

Bjarni Gautason, sviðsstjóri

Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri

Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallarstjóri/umdæmisstjóri

Hjörtur Narfason, framkvæmdastjóri

Hólmar Erlu Svansson, framkvæmdastjóri

Jóhann F. Helgason, stöðvarstjóri

Jón Sigtryggsson, skrifstofustjóri

Sigurjón Jóhannesson, deildarstjóri

Stefán Höskuldur Steindórsson, sviðsstjóri

Sunna Guðmundsdóttir, verkefnastjóri/framkvæmdastjóri

Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður