Fréttir
Sigurður Friðriksson – minningar
22.08.2023 kl. 17:30

Útför Sigurðar Baldvins Friðrikssonar, skipstjóra, var frá Akureyrarkirkju í dag. Sigurður fæddist á Dalvík 27. ágúst 1942 og lést 4. ágúst 2023 á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Foreldrar Sigurðar voru Rósa Þorvaldsdóttir og Friðrik Guðbrandsson. Eftirlifandi eiginkona Sigurðar er Dröfn Þórarinsdóttir. Börn þeirra eru Þórunn Sigríður, Friðrik, Þórdís Rósa, Eva Dögg og Sigurður Grétar.
Sigurður Friðriksson – lífshlaupið
Eftirtalin skrifa minningargrein um Sigurð á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.