Fréttir
Séríslensk hlyntegund: Acer askelssonii
16.02.2023 kl. 11:45
Sigurður Arnarson fjallar um séríslenska hlyntegund í pistlinum Tré vikunnar að þessu sinni. Þar ræðir um eina þeirra tegunda sem hvarf á ísöld, eða jafnvel áður en hún skall á – Vænghlyn, sem ber latneska heitið Acer askelssonii til heiðurs hinum virta, norðlenska jarðfræðingi Jóhannesi Áskelssyni úr Fnjóskadal. Sérgrein hans innan jarðfræðinnar var einmitt rannsókn steingervinga.
Smellið hér til að sjá pistilinn