Fara í efni
Fréttir

Segir fjarstæðu að loka Iðnaðarsafninu

Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld telur tilkynningu um væntanlega lokun Iðnaðarsafnsins á Akureyri „með þvílíkum ólíkindum að ég sem þáttakandi og hluti iðnaðarsögu bæjarins og með iðnað míns bæjar runninn í merg og bein tók henni sem fjarstæðu.“

Þetta kemur fram í grein sem Jón Hlöðver skrifar og birtist á Akureyri.net í morgun.

„Þessi pistill minn á að vera innlegg í skoðun þeirra sem finnst lokun Iðnaðarsafns höggva nærri rétti okkar Akureyringa að halda sögu bæjarins lifandi og geta áfram búið í skóla- og iðnaðarbæ með óræk sannindamerki um þróun hans.“

Smellið hér til að lesa grein Jóns Hlöðvers.