Fara í efni
Fréttir

Ráðuneyti landbúnaðar og umhverfismála?

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að eftir kosningar til Alþingis í haust verði myndað nýtt ráðuneyti umhverfis- og landbúnaðarmála. „Það er skynsamlegt og eykur skilvirkni sem leiðir til betri árangurs. Efling matvælaframleiðslu, skógrækt og landgræðsla eru allt er mikilvægt hagsmunamál fyrir lífskjör þjóðarinnar og atvinnusköpun á landsbyggðinni,“ segir Þórarinn Ingi í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smelltu hér til að lesa grein Þórarins Inga.