Fréttir
Nóttin hvorki kyrrlát né töfrandi í Úkraínu
24.12.2022 kl. 10:45
„Hvítar lendur, hvítar elfur, hvítir trjálundir; mjallhvít jörð tekur á móti heilögum Nikulási þar sem hann kemur á leiðaranda úr för sinni úr himnaríki. Þannig hefst úkraínsk barnagæla um heilagan Nikulás sem birtist aðfararnótt 19. desember ár hvert með gjafir handa börnunum. Að þessu sinni reyndist nóttin sú arna hins vegar hvorki hvorki kyrrlát né töfrandi í Úkraínu.“
Úkraínska blaðakonan Lesia Moskalenko kom sem flóttamaður til Akureyrar eftir að rússneski herinn réðst inn í heimaland hennar fyrr á þessu ári. Hún skrifar fyrir Akureyri.net í vetur, fjórði pistill hennar var birtur í morgun.
Smellið hér til að lesa pistil Lesiu.