Fréttir
Kaupmenn! Látið verðið sjást á vörunum
08.12.2023 kl. 10:15
Kaupmönnum á Íslandi ber að verðmerkja vörur svo viðskiptavinir sjái svart á hvítu hvað hlutir kosta. Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, minnir á þetta í grein sem birtist á Akureyri.net í morgun.
Strax á upphafsári Neytendasamtakanna, 1953, skoruðu þau á kaupmenn að hafa verð sýnilegt. „Á þessum árum var engin skylda að verðmerkja vörur en svo er aldeilis ekki í dag enda rík ástæða til,“ skrifar Brynhildur.
Smellið hér til að lesa grein Brynhildar