Karólína Margrét Másdóttir – minningar
Útför Karólínu Margrétar Másdóttur kennara verður frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 29. janúar kl. 13.00. Karólína Margrét fæddist í Reykjavík 17. mars 1956. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 13. janúar 2024.
Foreldrar hennar voru Már Ársælsson, lektor við Tækniskóla Íslands og Lilja Kristjánsdóttir, rannsóknarmaður í Lyfjaverslun Íslands. Systkini Karólínu eru: Áskell, Ársæll, Þórdís og Ottó.
Eiginmaður Karólínu er Stefán Jóhannsson. Synir þeirra eru Baldur Már, Andri Snær og Ágúst.
Karólína Margrét Másdóttir – lífshlaupið
Eftirtalin skrifa minningargrein um Karólínu Margréti á Akureyri.net. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.
Baldur Már, Andri Snær og Ágúst
Birna Margrét, Guðrún Brynja, Ingibjörg Eyjólfs., Helga Ragnheiður, Gunnar og Rósa