Ingvi Rafn Jóhannsson – minningar
Útför Ingva Rafns Jóhannssonar, rafvirkjameistara og söngvara, verður frá Akureyrarkirkju í dag, þriðjudag 2. apríl, kl. 13.00. Ingvi Rafn fæddist á Akureyri 1. janúar 1930. Hann lést 13. mars síðastliðinn.
Foreldrar Ingva Rafns voru hjónin Jóhann Ó. Haraldsson, tónskáld og endurskoðandi KEA, og Þorbjörg Stefánsdóttir, sem lést úr berklum þegar Ingvi var tæplega tveggja ára. Seinni kona Jóhanns og stjúpmóðir Ingva Rafns var María Kristjánsdóttir.
Eiginkona Ingva Rafns var Sólveig Jónsdóttir frá Aðalvík, f. 1932, d. 2002. Börn þeirra eru átta; Þorbjörg, Sólveig Sigurrós, Svanfríður, María Björk, Katrín Elfa, Eyrún Svava, Jóhann Ólafur og Ingvi Rafn.
Ingvi Rafn Jóhannsson – lífshlaupið
Eftirtalin skrifa minningargrein um Ingva Rafn á Akureyri.net í dag. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.