Fara í efni
Fréttir

Hvers vegna er streita að aukast?

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir fjallar um streitu í nýjum pistli í flokknum Fræðsla til forvarna.

„Við gerum miklar kröfur um að geta unnið flókið starf samhliða því að sinna vel fjölskyldu og heimili og margir gefa ekkert eftir í lífsgæðakapphlaupinu. Enn er til að stjórnendur ali á þeim starfsanda að bestu starfsmenn vinni lengstan vinnudag og að eðlilegt sé að trufla megi starfsfólk utan vinnutíma,“ skrifar Ólafur.

Streita eykst ekki bara á Íslandi heldur víða um lönd og sums staðar er aukningin svo hröð og áberandi að talað er um faraldur, segir Ólafur. Orsakir þessa eru ekki vel þekktar, segir hann, en setjur fram ýmsar kenningar sem gætu nýst í forvarnastarfi.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs.

Í öðrum pistli skýrir Ólafur muninn á streitu og kulnun. Smellið hér til að lesa hann.