Fara í efni
Fréttir

Hvað getum við gert til að bæta geðheilsu?

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er í dag, 10. október. Árlega velur WHO, Alþjóða heilbrigðisstofnunin, það sem talið er brýnast að fjalla um þennan dag; í ár er það vitundarvakning um að setja geðheilbrigði og vellíðan allrar heimsbyggðarinnar í forgang.

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir skrifar pistil fyrir Akureyri.net í tilefni dagsins þar sem hann fjallar um ýmis atriði sem rannsóknir og reynsla sýna að geti haft veruleg áhrif til að bæta geðheilsu.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs Ævarssonar.