Fara í efni
Fréttir

Hugmyndafræði og fé til heilbrigðismála

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir hefur skrifað nokkra pistla um heilbrigðismál síðustu mánuði. Nú beinir hann sjónum að pólitísku hliðinni.

„Það er eftirtektarvert og eflir von þegar forsætisráðherra stígur nú fram til stuðnings þeirra sem starfa í heilbrigðisþjónustunni. Vonandi heyrum við meira úr þessari átt. Við þurfum svo sannarlega á hvatningu og stuðningi að halda. Okkur finnst stuðningur heilbrigðisráðherra of veikur. Hann segir eitt en gerir annað. Við vitum að fjámálaráðherra hefur rétt fyrir sér í að vandinn er ekki einungis fjárhagsvandi og það er satt að fjárframlög hafa verið aukin. En einungis nú allra síðustu mánuði eða ár,“ skrifar Ólafur í pistli sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.