Fara í efni
Fréttir

Hallgrímur Skaptason – minningar

Útför Hallgríms Skaptasonar skipasmiðs og framkvæmdastjóra verður í Akureyrarkirkju í dag klukkan 13.00. Hallgrímur fæddist á Grenivík 23. desember 1937. Hann lést á Kristnesspítala 27. september síðastliðinn.

Foreldrar Hallgríms voru Skapti Áskelsson og Guðfinna Hallgrímsdóttir. Bróðir hans var Brynjar Ingi Skaptason.

Eiginkona Hallgríms var Heba Ásgrímsdóttir ljósmóðir. Hún lést í nóvember á síðasta ári.

Börn Hallgríms og Hebu eru Skapti, Guðfinna Þóra og Ásgrímur Örn. Dóttir Hallgríms og Ingibjargar Sigurðardóttur er Sólveig.

Hallgrímur Skaptason – lífshlaupið

Eftirtaldir skrifa minningargrein um Hallgrím á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.

Sigurður Kristinsson

Heba Karitas, Birgir Orri & Valur Darri

Kveðja frá Íþróttafélaginu Þór

Reynir B. Eiríksson

Sigurður J. Sigurðsson og Úlfar Hauksson

Franz Árnason

  • Streymt verður frá athöfninni á Facebook síðunni Jarðarfarir í Akureyrarkirkju. Smellið hér til að horfa.