Fara í efni
Fréttir

Gísli Jónsson – minningar

Útför Gísla Jónssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, verður frá Akureyrarkirkju í dag, mánudag 8. janúar, kl. 13.00. Gísli fædd­ist á Ak­ur­eyri 28. júní 1945. Hann lést 11. des­em­ber 2023.

For­eldr­ar Gísla voru Jón Ey­steinn Eg­ils­son for­stjóri og Mar­grét Gísla­dótt­ir hús­móðir. Systkini Gísla eru Fanný, f. 1947, Eg­ill, f. 1949, og Sig­ríður, f. 1951, sem öll lifa bróður sinn.

Eig­in­kona Gísla var Þór­unn Kol­beins­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, f. 23. ág­úst 1943. Þór­unn lést á síðasta ári. For­eldr­ar henn­ar voru Kol­beinn Kristó­fers­son pró­fess­or og yf­ir­lækn­ir og Álf­heiður Óla­dótt­ir hús­móðir. Börn Gísla og Þórunnar eru Kolbeinn, Margrét og Jón Egill.

Gísli Jónsson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Gísla á Akureyri.net í dag. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.

Egill Jónsson og Herdís María Júlíusdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir

Gísli Sigurgeirsson og Guðlaug K. Ringsted

Birg­ir Björn Svavars­son, Gísli Bragi Hjart­ar­son, Gunn­ar Ragn­ars, Hall­grím­ur Ara­son, Her­mann Har­alds­son, Sig­urður Jó­hann­es­son, Vil­helm Ágústs­son og Þórarinn B. Jónsson