Fréttir
Fyrsta barn ársins fæddist í sjúkrabíl
01.01.2022 kl. 11:52

Klippt á naflastrenginn! Elfa Sif Kristjánsdóttir og stúlkan hennar í sjúkrabílnum í nótt.
Fyrsta barn ársins hér á landi fæddist í sjúkrabíl í sveitinni á milli Dalvíkur og Akureyrar þegar 23 mínútur voru liðnar af nýja árinu. Elfa Sif Kristjánsdóttir fæddi þá stúlkubarn sem var 14 merkur – 51 cm og 3,6 kíló. Faðirinn er Ásgeir Frímannsson. Þau eru búsett á Ólafsfirði.
Nánar á eftir