Fara í efni
Fréttir

Eiríkur Bjarnar Stefánsson – minningar

Útför Eiríks Stefánssonar, húsasmíðameistara og söngvara, verður frá Glerárkirkju í dag klukkan 13.00. Eiríkur fæddist 12. febrúar 1930 á Akureyri og lést laugardaginn 5. ágúst á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri.

Foreldrar Eiríks voru þau Oddný Ingibjörg Eiríksdóttir og Stefán Vilmundarson. Bræður Eiríks eru Guðmundur Bjarnar og Páll Bjarnar.

Eiginkona Eiríks var Hólmfríður Þorláksdóttir. Börn þeirra eru Ingibjörg, Anna, Þorgerður Sigríður, sem er látin, Þorsteinn Stefán og Reynir Bjarnar.

Eiríkur Stefánsson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Eirík á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.

Kristín Hólm Reynisdóttir

Elín Harpa og Katrín Brynja Guðmundsdætur

Rannveig Sara Guðmundsdóttir

Íþróttafélagið Þór

Unnur og Pálmi Matthíasson

Skapti Hallgrímsson