Fréttir
Einkavæðing hafin í heilbrigðiskerfinu
09.01.2023 kl. 16:45
Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir segir samningsleysi sérfræðilækna m.a. hafa valdið því að nýtt rekstrarform hafi myndast: einkavæðing heilbrigðiskerfisins sé hafin.
Þetta kemur fram í pistli sem Ólafur skrifar fyrir Akureyri.net í dag, í kjölfar þess birtist í gær.
„Flestum læknum sem ég ræði við er alveg sama um stjórnmál. Þeir vilja bara fá að veita sjúklingunum faglega og hagkvæma þjónustu og þiggja eðlilega þóknun fyrir. Næsta stig í einkavæðingunni er handan við hornið og þá verða starfsstöðvarnar ekki lengur í eigu læknanna sjálfra heldur fjármagnseigenda,“ skrifar Ólafur.
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs.