Fréttir
Ein og hálf milljón fræja safnaðist í Garðsárreit
24.09.2022 kl. 06:00
Efnilegur ungur fræsafnari, kampakátur með frærekil. Ljósmynd: Pétur Halldórsson
Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun á birkifræi hófst formlega í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit í gær, fimmtudag, eins og Akureyri.net greindi þá frá. Um fimmtíu manns, fólk á öllum aldri, kom til að tína fræ og njóta útiveru í skóginum. Alls safnaðist um ein og hálf milljón birkifræja í góðri stemmningu og góðu haustveðri, að því er segir á vef Skógræktarinnar.
Smellið hér til að lesa nánar um málið.