Fara í efni
Fréttir

Björgvin Þorsteinsson – minningar

Björgvin Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður og einn fremsti kylfingur Íslands, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í Reykjavík í dag.

Björgvin fæddist á Akureyri 27. apríl 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. október 2021. Björgvin var sonur hjónanna Þorsteins Magnússonar vélstjóra f. 1919, d. 1992 og Önnu Rósamundu Jóhannsdóttur húsfreyju f. 1920, d. 2011. 

Eftirlifandi eiginkona Björgvins er Jóna Dóra Kristinsdóttir f. 25.09.1954 ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.

Björg­vin varð sex sinn­um Íslands­meist­ari í golfi á ár­un­um 1971 til 1977 en hann keppti 56 sinn­um á Íslands­mót­inu, síðast í sum­ar á Jaðarsvell­in­um á Ak­ur­eyri. 

Björgvin Þorsteinsson – lífshlaupið 

Minningargreinar um Björgvin á Akureyri.net í dag:

Kristinn Geir Guðmundsson

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson

Jón Steinar Gunnlaugsson

Helgi Áss Grétarsson

Gestur og Helga

Birkir og Ragnhildur (Ragga)

Útför Björgvins fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, 27. október 2021 og hefst athöfnin kl. 15. Streymt verður frá athöfninni á slóðinni: www.sonik.is/bjorgvin