Fréttir
100 ára afmæli rafveitu fagnað í Hofi
17.09.2022 kl. 12:00
Í tilefni þess að í september eru liðin 100 ár frá því að rafmagnsframleiðsla og dreifing hófst á Akureyri býður Norðurorka upp á sérstaka afmælisdagskrá í Hofi í dag, laugardag.
Dagskráin hefst klukkan 13.00 og stendur til 17.00. Smellið hér til að sjá dagskrána í Hofi.