Fara í efni
Þór

Þórsarar steinlágu fyrir Njarðvíkingum

Aron Ingi Magnússon fellur eftir að brotið var á honum í leiknum í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þórsarar töpuðu 3:0 fyrir Njarðvíkingum á heimavell í dag í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu. Þórsliðið er því enn með 24 stig, nú eftir 19 leiki. Draumurinn um að komast í umspil um laust í efstu deild fer minnkandi, Þórsarar eiga þrjá leiki eftir í deildinni og eru enn í fallhættu.

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna.

Meira síðar