Þór
Þórsarar kynna nýjar tillögur um félagssvæðið
Svæði íþróttafélagsins Þórs í Glerárhverfi. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.
Síðdegis verður haldinn fundur í íþróttafélaginu Þór þar sem kynntar verða tillögur aðalstjórnar og stýrihóps um framtíðar uppbyggingu á Þórssvæðinu. Á heimasíðu félagsins eru allir Þórsarar hvattir til að mæta á fundinn sem hefst stundvíslega klukkan 17.30 í Hamri.