Fara í efni
Þór

Þór/KA í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag

Þór/KA spilar í dag úrslitaleik Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu þriðja sinn. Liðið mætir þá Stjörnunni á heimavelli hennar í Garðabæ klukkan 16.00.

Svo skemmtilega vill til að hinir úrslitaleikirnir tveir voru líka gegn Stjörnunni og Þór/KA vann þá báða, árið 2009 og 2018. Vonandi halda Stelpurnar okkar uppteknum hætti.

Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport 5.

Smellið hér til að sjá upprifjum hinna úrslitaleikanna tveggja á vef Þórs/KA