Þór
„Stelpurnar okkar“ í Elche - MYNDIR
22.11.2021 kl. 09:15
KA/Þór féll úr Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta um helgina eins og fram kom á Akureyri.net. Liðið mætti CB Elche í tvígang á Spáni í 32-liða úrslitum. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu 22:18 á laugardag, en unnu 21:20 í gær. Spænska liðið vann því samanlagt 42:39. Elvar Jónsteinsson var með í för og sendi Akureyri.net nokkrar myndir.