Fara í efni
Þór

Sjáið mörk Þórsara í sigri á Kórdrengjum

Harley Willard, til hægri, skoraði úr tveimur vítaspyrnum gegn Kórdrengjum á föstudaginn og Kristófer Kristjánsson, til vinstri, gerði fjórða og síðasta markið. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þór vann lið Kórdrengja 4:2 í Lengjudeildinni í knattspyrnu, næstu efstu deild Íslandsmótsins, í Reykjavík á föstudagskvöldið eins og Akureyri.net greindi frá. Þórsarar hafa nú birt upptöku af mörkum liðsins í leiknum á Facebook síðu sinni.

Smellið hér til að sjá myndbandið.

Smellið hér til að lesa um leikinn.