Fara í efni
Þór

Sjáið glæsilegt skallamark Alexanders

Elmar Þór Jónsson og Alexander Már Þorláksson. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Alexander Már Þorláksson gerði bæði mörk Þórs í 2:1 sigri á Grindvíkingaum í Lengjudeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var fyrra var stórglæsilegt; Alexander skallaði knöttinn snilldarlega í markið eftir góða fyrirgjöf Elmars Þórs Jónssonar vinstri bakvarðar. Þórsarar birtu í dag upptöku af markinu á Facebook síðu sinni.

Smellið hér til að sjá markið.