Þór
Sjáðu myndir – rautt spjald á rangan mann
Hermann Helgi Rúnarsson, leikmaður Þórs, var ranglega rekinn af velli eftir rúman hálftíma í leiknum gegn Selfossi í kvöld eins og Akureyri.net greindi frá. Það var Orri Sigurjónsson sem braut á leikmanni Selfyssinga en ekki Hermann. Guðmundur Karl Sigurdórsson á Sunnlenska náði skemmtilegum myndum af atvikinu og birtust þær á fótbolta.net í kvöld.
Smelltu hér til að sjá myndirnar