Þór
Körfuboltadeild Þórs fær bakvörð frá Chile
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við bakvörð frá Chile um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili. Jovanka Ljubetic er 23ja ára bakvörður, 178 sm há og kemur frá Chile, en er jafnframt með spænskt ríkisfang.
Nánar hér á heimasíðu Þórs