Þór
Fyrsta tap Þórs kom gegn Stjörnunni
Hrefna Ottósdóttir lék einna best Þórsara í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Kvennalið Þórs hafði unnið fyrstu þrjá leikina í næstu efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta en tapaði í dag, þegar botnlið Stjörnunnar kom í heimsókn í fjórðu umferðinni. Gestirnir höfðu undirtökin frá upphafi til enda og unnu 73:64.
Smellið hér til að sjá umfjöllun á heimasíðu Þórs.
Smellið hér til að sjá all tölfræði úr leiknum.