Fara í efni
Þór

Frábær sigur á Val - MYNDIR

Spennan í hámarki! Martha Hermannsdóttir og Dagur Árni Heimisson, sonur hennar, fylgjast með lokamínútunni. Martha var útilokuð frá frekari þátttöku í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir, vegna þriggja brottvísana. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Stelpurnar í KA/Þór sigruðu Val í fyrsta úrslitaleik Íslandsmótsins í handbolta í kvöld, 24:21, í KA-heimilinu eins og ítarlega var fjallað um fyrr í kvöld. Hér er myndasyrpa úr leiknum.

Smelltu hér til að lesa um leikinn.