Þór
Fótboltasumarið gert upp á 94 blaðsíðum
Út er komin leikskráin Kvennaboltinn 2020 í rafrænu formi, þar sem þúsundþjalasmiðurinn Haraldur Ingólfsson fer yfir árið hjá akureyrsku kvennaliðunum í knattspyrnu, Þór/KA í efstu deild og Hömrunum, sem leika í 2. deild. Haraldur, sem hefur fylgt báðum liðum eins og skugginn síðustu ár, fjallar ítarlega um gang mála í fjölbreyttum greinum og þá er ritið ríkulega myndskreytt.
Hægt er að nálgast ritið eftir tveimur leiðum